Umferðin

Það sem pirrar mig er umferðin í Reykjavík mér finnst eins og það ætti að vera Neðanjarðarlestakerfi

í Reykjavík. það væri mjög sniðugt ef það væri lestarkerfi í Reykjavík.

Svo spyr maður sig afhverju er það ekki, það er í flestum stórborgum, í fyrsta lægi þá er Reykjavík ekki stórborg og það er svo mikið vesen að gera eitthvað sem er neðanjarðar vegna jarðskjálfta á Íslandi.Wink


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björgvin Ágúst Ásgrímsson

flott síða

Björgvin Ágúst Ásgrímsson, 29.8.2007 kl. 11:34

2 identicon

Sammála þér :D

Ásthildur Anna (IP-tala skráð) 3.9.2007 kl. 09:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband